Kotasælu hafragrautur

Einfaldur og fljótlegur hafragrautur sem er trefjaríkur og inniheldur talsvert af fosfór, B12-vítamíni og B2-vítamíni.

Uppskrift

Magn
Hráefni
1 dl
Haframjöl
2 dl
Vatn
80 g
Kotasæla
Eftir smekk
Kanill

  • Setja haframjöl og vatn í súpudisk
  • Hita í örbylgjuofni í 1,5 mínútu
  • Bæta við kotasælu í hafragrautinn
  • Hita áfram í örbylgjuofninum í 1 mínútu
  • Setja kanil út á grautinn
  • Láta kólna í 10-15 mínútur

Önnur grófmeti



Önnur grófmeti