Matarprógram
Þegar þú pantar matarprógram fyllir þú út einfaldar grunnupplýsingar um þig og velur hvernig mataræði hentar þér best, hvort sem það er hollt mataræði með jafnvægi, ketó, paleo, macros eða vegan. Þú velur einnig hversu margar máltíðir þú vilt hafa yfir daginn.
Í kjölfarið færðu í hendurnar sérsniðið matarprógram sem inniheldur áætlaðar máltíðir sem styðja við þín markmið, útreiknaðar hitaeiningar ásamt einföldum eldunarleiðbeiningum sem auðvelt er að fylgja.
