Banana ís
Frábær og fljótleg millimáltíð. Hentar vel þegar sólin er farin að skína.

Uppskrift
Magn
Hráefni
~120 g
Frosinn banani
~100 g
Mjólk að eigin vali
25 g
Vanillu prótein
- Allt sett saman í blandara
Aðrar millimáltíðir
Aðrar millimáltíðir