Kotasæluhafragrautur

11.08.2013 - Hrund Valgeirsdóttir

Einfaldur og fljótlegur hafragrautur sem er trefjaríkur og inniheldur talsvert af fosfór, B12-vítamíni og B2-vítamíni.

Magn

Hráefni

1 dl Haframjöl
2 dl Vatn
3/4 dl Kotasæla
eftir smekk Kanill
-  Setja haframjöl og vatn í súpudisk
-  Hita í örbylgjuofni í 1,5 mínútu
-  Bæta við kotasælu í hafragrautinn
-  Hita áfram í örbylgjuofninum í 1 mínútu
-  Setja kanil út á grautinn
-  Láta kólna í 10-15 mínútur



Næringarinnihald:


næringarefni magn RDS %*
Orka (kkal) 202
Prótein (g) 14,0
Fita (g) 5,6
Kolvetni (g) 21,8
Trefjar (g) 4,1 16%
A-vítamín (μg) 32,3 5%
D-vítamín (μg) 0 0%
E-vítamín (mg) 0,3 4%
B1-vítamín (mg) 0,2 16%
B2-vítamín (mg) 0,3 21%
B6-vítamín (mg) 0,1 8%
Fólat (μg)19 5%
B12-vítamín (μg) 0,5 23%
C-vítamín (mg) 0 0%
Kalk (mg) 61 8%
Fosfór (mg) 262 44%
Magnesíum (mg) 45 16%
Járn (mg) 1,7 11%
Joð (μg) 4,6 3%
*RDS miðar við íslenskar ráðleggingar á næringarefnum fyrir konur, 18-60 ára







Uppskriftir