Vef-næringarráðgjöf


Hægt er að panta vef-næringarráðgjöf annað hvort eitt viðtal og eftirfylgni í eina viku eða fjögurra vikna prógram. Áður en ráðgjöfin hefst, þá færðu sendan nákvæman spurningalista til að fylla út svo hægt sé að hægt sé að aðstoða þig sem á bestan hátt. Með þessari ráðgjöf færðu aðstoð við að finna hugmyndir við hentugar máltíðir fyrir þig og þín markmið


Vef-næringarráðgjöf í 1 viku felur í sér:
 • 1 símaviðtal/skype í sirka 30 mínútur
 • yfirferð á matardagbók og tölvupóstsamskipti daglega í 1 viku


 • Vef-næringarráðgjöf í 4 vikur felur í sér:
 • 4x20-30 mínútna símaviðtöl/skype yfir tímabilið
 • yfirferð á matardagbók og tölvupóstsamskipti daglega í 4 vikur • Vef-næringarráðgjöfin getur hentað ef þú þarft aðstoð með eitt atriði eða fleiri af eftirfarandi
  • ef þú vilt velja næringarríkari og hollari matvæli
  • ef þú þarft að léttast eða þyngjast
  • ef þú vilt læra að borða hentugri skammtastærðir
  • ef þér finnst þú þurfa aukna orku
  • ef þú vilt bæta heilsuna (t.d. vegna sykursýkis 2, háþrýstings eða of hárra blóðfitugilda)
  • ef þú átt við meltingarvandamál að stríða
  • ef þú ert með ofnæmi eða óþol
  • ef þú ert ófrísk eða á leiðinni að verða ófrísk
  • ef þú þarft aðstoð með næringu barna

  Senda inn fyrirspurn
  Tölvupóstur: hrund@naering.com
  Sími: 8672074