Mataráætlun

Það getur verið sniðugt að gera áætlun yfir hvað á að borða yfir vikuna, sérstaklega ef markmiðið er að borða hollan mat. Það er líka fjárhagslega hagstætt, sparar tíma og stuðlar að bættri heilsu.

Hægt er að hlaða niður og vista PDF skjal til að fylla út mataráætlun.