Viljastyrkur

28.09.2019 - Hrund Valgeirsdóttir

Í HHH (Hollusta - Hugur - Heilbrigði) klúbbnum í október ætlum við að kafa í viljastyrk og aðferðir til að auka hann.

Við vöknum öll upp með fullan tank af viljastyrk (svo lengi sem svefninn var góður) sem svo minnkar þegar líður á daginn. Það er margt sem tekur af tankinum og eftir því sem við lærum að gera fleiri hluti sjálfvirka, því betur gengur okkur að hafa meiri sjálfsstjórn.

Ef þú vilt læra betur á aðferðir sem auka sjálfsstjórnina og viljastyrkinn, og einnig tengslin milli viljastyrks og mataræðis, þá geturðu skráð þig í HHH klúbbinn fyrir 6.október og fengið þá aðgang að fyrirlestri og kennsluefni um viljastyrk, verkefnabók, nýjar máltíðarhugmyndir í hverjum mánuði, hvatningarpóstur í hverri viku og einnig er hvatningargrúppa á facebook. Svo kemur nýtt efni í hverjum mánuði, nánari upplýsingar og skráningarform er að finna hérna.







Blog